LOGO HSA nytt

legend2

Starfsstöðvar HSA eru vítt og breitt um fjórðunginn.  Hér til vinstri eru skýringar á táknunum á kortinu.  Smellið á kortið til að fá upplýsingar um opnunartíma og þjónustu á hverjum stað, en á tengil vinstra megin efst til að fá heildaryfirlit.

Djúpivogur - Heilsugæsla

djupivogur

Heilsugæslustöðin Djúpavogi

Eyjalandi 2, 765 Djúpivogur, 
sími 4701400 (beint númer 4703090), fax 4788104, netfang; heilsadjup<hjá>hsa.is
Opnunartími: Sjá hér að neðan.

Blóðprufur: mánudagar og miðvikudagar frá kl. 09-10.

Vaktsími utan opnunartíma; 1700 og fyrir neyðartilvik 112.

Rekstrarstjóri; Emil Sigurjónsson, netfang; emils<hjá>hsa.is, sími 8952488.

 Opnun hg haust 18

Breiðdalsvík - Heilsugæslusel

breiddalsvik

Heilsugæslan Breiðdalsvík

Selnesi 44, 760 Breiðdalsvík.

Sími 4701400 (beint númer 4703099), fax 4756645, netfang; heilsabrei<hja>hsa.is.

Opnunartími: Sjá hér að neðan.

Blóðprufur; þriðjudagar frá kl. 09-10.

Vaktsími utan opnunartíma; 1700 og fyrir neyðartilvik 112.

Rekstrarstjóri; Emil Sigurjónsson, netfang; emils<hjá>hsa.is, sími 8952488.

Heilsugæslan í Fjarðabyggð samanstendur af fimm heilsugæslustöðvum sem staðsettar eru á Breiðdalsvík, Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði og Stöðvarfirði.
Opnun hg haust 18

Stöðvarfjörður - Heilsugæslusel

stodvarfjordur

Heilsugæslan Stöðvarfirði

Túngötu 2, 755 Stöðvarfirði,
sími 4701400 (beint númer 4703088), fax 4758960, netfang; heilsasto<hjá>hsa.is

Opnunartími: Sjá hér að neðan.

Vaktsími utan opnunartíma; 1700 og fyrir neyðartilvik 112.

Rekstrarstjóri Fjarðabyggðar; Emil Sigurjónsson, netfang; emils<hjá>hsa.is, sími 8952488.

Heilsugæslan í Fjarðabyggð samanstendur af fimm heilsugæslustöðvum sem staðsettar eru á Breiðdalsvík, Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði og Stöðvarfirði.
Opnun hg haust 18

Fáskrúðsfjörður - Heilsugæsla

faskrudsfjordur nota

Heilsugæslustöðin Fáskrúðsfirði
Hlíðargötu 60, 750 Fáskrúðsfirði,
sími 4701400 (beint númer 4703080), fax 4751297, netfang heilsafask<hjá>hsa.is

Blóðprufur; mánudagar frá kl. 08-09.

Vaktsími utan opnunartíma; 1700 og fyrir neyðartilvik 112.

Sjúkraþjálfari starfar nú í heilsugæslunni.

Rekstrarstjóri Fjarðabyggðar; Emil Sigurjónsson, netfang; emils<hjá>hsa.is, sími 8952488.

Heilsugæslan í Fjarðabyggð samanstendur af fimm heilsugæslustöðvum sem staðsettar eru á Breiðdalsvík, Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði og Stöðvarfirði.
Opnun hg haust 18

 

Neyðarástand vegna COVID-19


Bakvarðasveit HSA. Getur þú aðstoðað Heilbrigðisstofnun Austurlands?
 
Óskað er eftir starfsfólki á útkallslista. HSA hefur útbúið rafrænt skráningarform fyrir þá sem eru reiðubúnir að skrá sig í bakvarðasveit HSA á Austurlandi. Fólki gefst kostur á að skrá sig í tímavinnu og jafnvel í fullt starf eða hlutastarf eftir því hvað hentar best.
Skráningarformið er aðgengilegt með því að SMELLA HÉR.

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Vegna útbreiðlsu Covid-19 ganga aðgerðir stjórnvalda út á að reyna eftir fremsta megni að verja heilbrigðisþjónustuna þannig að hún sé í stakk búin til þess að takast á við útbreiðslu veirunnar. Einnig er allt kapp lagt á að verja þá sem viðkvæmastir eru fyrir mögulegum veikindum veirunnar. Með þessi tvö markmið í huga hefur HSA gert verulegar breytingar á skipulagi þjónustu stofnunarinnar. Sérstaklega er lögð áhersla á að verja Umdæmissjúkrahús okkar en það er m.a gert með lokun heilsugæslunnar í Neskaupstað.

Breytingar á þjónustu heilsugælsustöðvanna HSA: Almennt gildir að á undan komum á heilsugæslustöðvar HSA á símtal að fara fram milli þess heilbrigðisstarfsmanns sem hitta á og viðkomandi skjólstæðings.

Fjarðabyggð:

Heilsugæslan á Neskaupstað verður lokuð frá og með mánudeginum 23.03.2020.

Heilsugæslan á Eskifirði sinnir: almennri heilsugæsluþjónustu.

Heilsugæslan á Reyðarfirði sinnir: Bráðaþjónustu og nauðsynlegri samdægursþjónustu ásamt sýnatöku vegna Covid-19.

Heilsugæslan á Fáskrúðsfirði sinnir: forgangsraðaðri sálfræðiþjónustu og sjúkraþjálfunarþjónustu ásamt augnlæknaþjónustu til 25.03.

Heilsugæslan á Stöðvarfirði og Breiðdalsvík sinnir: forgangsraðaðri móttöku læknis og hjúkrunarfræðings á áður tilgreindum opnunartímum. Bráðaþjónustu er sinnt af vaktlækni Fjarðabyggðar og Djúpavogs.

Djúpivogur:

Heilsugæslan á Djúpavogi sinnir: almennri heilsugæsluþjónustu. Bráðaþjónustu er sinnt af vaktlækni.

Egilsstaðir:

Heilsugæslan á Egilsstöðum sinnir: 

  • Almennri heilsugæsluþjónustu
  • Bráðaþjónustu og nauðsynlegri samdægursþjónustu ásamt sýnatöku vegna Covid-19.
  • Forgangsraðaðri sálfræðiþjónustu og sjúkraþjálfunarþjónustu

Heilsugæslan á Vopnafirði sinnir: almennri heilsugæsluþjónustu. Bráðaþjónustu er sinnt af vaktlækni. Einnig fer fram sýnataka vegna Covid-19

Heilsugæslan á Seyðisfirði sinnir: almennri heilsugæsluþjónustu. Bráðaþjónustu er sinnt af vaktlækni.

Hjúkrunarfræðingar HSA sinna símaráðgjöf vegna veikinda og forgangsraða inn á heilsugæslurnar.

Símar heilsugæslunnar verða opnir frá 8:15-15:45

Upplýsinga- og ráðgjafasími vegna Covid19 - er opinn frá 8:30-12:00 og 12:30-15:30 - sími 470-3066

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is