LOGO HSA nytt

legend2

Starfsstöðvar HSA eru vítt og breitt um fjórðunginn.  Hér til vinstri eru skýringar á táknunum á kortinu.  Smellið á kortið til að fá upplýsingar um opnunartíma og þjónustu á hverjum stað, en á tengil vinstra megin efst til að fá heildaryfirlit.

Lyfjaendurnýjun - Eitt símanúmer frá 1. febrúar 2018

lyfjaendurnyjun2018

SÍBS Líf og heilsa á Austurlandi, heilsufarsmælingar

• Djúpivogur 12.08 kl. 10-12 (sunnudagur) - Íþróttamiðstöð, Vörðu 4
• Breiðdalsvík 12.08 kl. 15-17 (sunnudagur) - Breiðdalssetur, Sæberg 1
• Fáskrúðsfjörður 13.08 kl. 09-12 (mánudagur) - Heilsugæslan Hlíðargötu 60
• Stöðvarfjörður 13.08 kl. 15-17 (mánudagur) - Brekkan Stöðvarfirði Fjarðarbraut 44
• Reyðarfjörður 14.08 kl. 09-13 (þriðjudagur) - Heilsugæslan Búðareyri 8
• Eskifjörður 14.08 kl. 16-18 (þriðjudagur) - Valhöll við Strandgötu
• Norðfjörður 15.08 kl. 09-14 (miðvikudagur) - Heilsugæslan Mýrargötu 20
• Egilsstaðir 16.08 kl. 09-15 (fimmtudagur) - Heilsugæslan Lagarási 17-19
• Seyðisfjörður 17.08 kl. 09-12 (föstudagur) - Heilsugæslan Suðurgötu 8

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - info@hsa.is
Símanúmer: Umdæmissjúkrahús 4701450  -  heilsugæslustöðvar  -  fjármál/bókhald 4701400  -  rekstrarstjórar  -  skrifstofa forstjóra 4703050