LOGO HSA nytt

legend2

Starfsstöðvar HSA eru vítt og breitt um fjórðunginn.  Hér til vinstri eru skýringar á táknunum á kortinu.  Smellið á kortið til að fá upplýsingar um opnunartíma og þjónustu á hverjum stað, en á tengil vinstra megin efst til að fá heildaryfirlit.

Skráið netfang fyrir aðgang þinn. Staðfestingarkóði verður sendur til þín. Um leið og þú hefur fengið staðfestingarkóðann getur þú skipt um lykilorð.

VIÐ GEFUM LÍF

Vid gefum lif 2Við getum bjargað lífi annarra með því að gefa þeim líffæri, Í öðrum tilvikum getum við lengt ævi fólks og bætt heilsu þess og líðan með líffæragjöf.

Við verðum öll sjálfkrafa líffæragjafar frá og með nýársdegi 2019 í samræmi við ný lög sem taka þá gildi.
Þeir sem kunna að vera andvígir því að gefa líffæri skrái það á www.heilsuvera.is /Mínar síður. Þeir sem ekki nota tölvur og stunda tölvusamskipti geta leitað aðstoðar heimilislækna sinna við að skrá afstöðu sína.

Nánari upplýsingar um líffæragjafir má nálgast á vefsíðu Embættis landlæknis eða með því að skrá sig inn á ,,Mínar síður" Heilsuveru.

 

 

-----------------------------------------------

 

HSA hefur nú tekið upp eitt símanúmer fyrir alla stofnunina: 4701400

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is