LOGO HSA nytt

Sjúkraþjálfari í heilsugæslu

lifsstill4

Sjúkraþjálfari í heilsugæslu skoðar, metur og gefur fólki ráð þegar um stoðkerfisvanda er að ræða.
Móttaka er á eftirfarandi stöðum; Egilsstöðum á mánudögum og fimmtudögum, á Fáskrúðsfirði á þriðjudögum og á Eskifirði á miðvikudögum. Hægt er að panta viðtal í gegnum skiptiborð á viðkomandi heilsugæslu.

Ítarefni.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is