LOGO HSA nytt

Endurhæfingardeild Neskaupstað

endurhaefing nota1

Beiðni um endurhæfingu, iðju- eða sjúkraþjálfun þarf að fá hjá lækni. 

Meðferð einstaklinga í endurhæfingu felst einkum í að auka hreyfifærni og hjálpa fólki til sjálfshjálpar.

- Sjúkraþjálfun
- Iðjuþjálfun
- Færniþjálfun
- Verkjameðferð
- Þol/þrekþjálfun
- Ráðgjöf
- Þjálfun í sundlaug
- Fræðsla

Endurhæfingardeild Umdæmissjúkrahúsi Austurlands
Mýrargötu 20, 740 Neskaupstað.
Sími 470 1470, netfang; nesendurh<hjá>hsa.is

 

endurhaefing nota3

Sérstakir lífsstílshópar hafa verið starfræktir innan vébanda Endurhæfingardeildar Umdæmissjúkrahúss Austurlands í Neskaupstað. Þar á meðal eru sérstakir hópar í endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga og þeirra sem kljást við ofþyngd.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is