LOGO HSA nytt

Vísinda- og fræðadagar HSA

Vísinda- og fræðadagur HSA er árlegur viðburður innan stofnunarinnar og er einkum ætlaður til að kynna og efla rannsókna- og þróunarstarf innan heilbrigðisþjónustunnar. Fyrsti formlegi vísinda- og fræðadagur HSA var haldinn árið 2012. Sjá má efnistök hvers viðburðar um sig undir ártölunum hér á eftir.VF Egs 2017

2017
2016
2014
2012

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - info@hsa.is
Símanúmer: Umdæmissjúkrahús 4701450  -  heilsugæslustöðvar  -  fjármál/bókhald 4701400  -  rekstrarstjórar  -  skrifstofa forstjóra 4703050