Logo hsa

Aðventudagskrá á Seyðisfirði

Hjúkrunarheimilið Fossahlíð Seyðisfirði
Aðventu- og jóladagsskrá 2017

• Þriðjudagur 28. nóvember
Kl. 10:00 Jólaljósin hengd upp.

• Mánudagur 4. desember
Kl. 10:00 Piparkökubaktstur

• Þriðjudagur 5. desember
Kl. 11:00 Upplestur; börn úr 7. bekk Seyðisfjarðarskóla

• Miðvikudagur 6. desember
Kl. 15:00 Jólahelgistund með séra Sigríði og fermingarbörnum

• Föstudagur 8. desember
Kl. 15:00 Lestur úr nýútkomnum bókum

• Sunnudagur 10. desember
Kl. 17:00 Aðventumáltíð og jólatónlist

• Mánudagur 11. desember
Kl. 14:00 – 16:00 Jólaglögg og piparkökur í saumaklúbbnum í „Sólbakka“

• Þriðjudagur 12. desember
Kl. 14:00 – 16:00 Jólaglögg og piparkökur.

• Miðvikudagur 13. desember
Kl. 10:30 Jólasöngur leikskólabarna

• Fimmtudagur 14. desember
Kl. 16:15 Jólasprell með Siggu Boston

• Föstudagur 15. desember
Kl. 16:00 Jólabíó og eitthvað gott til að gæða sér á.

• Laugardagur 16. desember
Kl. 17:00 Jólatrén skreytt

• Helgin 16 – 17. desember
Tónlistarflutningur; Söngfélagið Seyður

• Mánudagur 18. desember
Kl. 12:40 Tónlistarflutningur; börn úr listadeild Seyðisfjarðarskóla

• Mánudagur 18. desember
Kl. 16:00 Bingó með Þóru og Pétri

• Miðvikudagur 20. desember
Kl. 14:30 Sellóleikur; Katla Gunnarsdóttir.

• Föstudagur 24. desember
Í hádeginu er möndlugrautur .

Hefðbundið aðfangadagskvöld með kvöldverði kl. 17:00. Lesum jólakveðjur og njótum samverunnar.

• Laugardagur 25. desember
Kl. 15:00 Hátíðarguðþjónusta. Prestur sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og Kirkjukór Seyðisfjarðarkirkju.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - info@hsa.is
Símanúmer: Umdæmissjúkrahús 4701450  -  heilsugæslustöðvar  -  fjármál/bókhald 4701400  -  skrifstofa forstjóra 4703050