LOGO HSA nytt

Sóttvarnalæknir með fyrirlestur

LOGO HSA nyttÞórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fjallar um ónæmisaðgerðir, með áherslu á bólusetningar barna, ferðamannabólusetningar og hugsanlegar nýjungar á sviði bólusetninga.

Fyrirlesturinn verður haldinn í Fróðleiksmolanum, sal Austurbrúar að Búðareyri 1 á Reyðarfirði, þriðjudaginn 19. mars 2019 kl. 17.00.
Viðburðurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis.

Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð í tilefni af því að Heilbrigðisstofnun Austurlands fagnar 20 ára afmæli í ár. Í tilefni afmælisársins stendur HSA m.a. fyrir almenningsfræðslu um mikilvæg lýðheilsumál.

 

sottvarnalaeknir fyrirlestur

   

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is