LOGO HSA nytt

Sjúkraflutningar

Sjúkrabifreiðar

2 sjúkrabifreiðar eru á Öryggismiðstöðinni á Hrauni við Alcoa-Fjarðaál á Reyðarfirði, 2 á Heilsugæslustöðinni Egilsstöðum og 1 sjúkrabifreið á Fáskrúðsfirði. Sjúkraflutningamenn eru á bakvakt allan sólarhringinn. 

sjukra2

Sjúkraflug

Sjúkraflugvél er staðsett á Akureyri og er viðbragstími hennar um það bil 90 mínútur. 

sjukraflug1

Gjald fyrir sjúkraflutninga

Gjald fyrir sjúkraflutninga er innheimt af Rauða krossi Íslands og fá notendur reikning þaðan.

Dagleg umsjón sjúkraflutninga innan HSA

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is