LOGO HSA nytt

Lyflækningadeild

Á Umdæmissjúkrahúsi Austurlands eru stundaðar almennar lyflækningar. Um þessar mundir er aðeins einn fastráðinn sérfræðingur í hlutastarfi við deildina, en nokkrir lyflæknar eru lausráðnir og staðan að mestu leyti mönnuð. Þeir lyflæknar sem manna stöðuna eru með undirgreinar í blóðmeinafræði, lungnalækningum, nýrnalækningum og taugalækningum. Einnig kemur reglulega sérfræðingur í hjartalækningum á sjúkrahúsið.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - info@hsa.is
Símanúmer: Umdæmissjúkrahús 4701450  -  heilsugæslustöðvar  -  fjármál/bókhald 4701400  -  rekstrarstjórar  -  skrifstofa forstjóra 4703050