LOGO HSA nytt

Stoðdeildir

AusturlandskortHeilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) spannar gríðarstórt landsvæði allt frá Bakkafirði til Álftafjarðar, alls um 16.200 ferkílómetra svæði. Heilbrigðisþjónusta í 11 þéttbýliskjörnum með á fjórða hundrað starfsmönnum kallar á öflugar stoðdeildir. Þar er átt við eldhús, ræstingar, þvottahús, eignaumsýslu, tækniþjónustu, innkaup ofl.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is