LOGO HSA nytt

Tímapantanir

Panta má tíma vegna heilbrigðisþjónustu hjá móttökuriturum heilsugæslustöðva. Auk þess að taka við tímapöntunum gefa móttökuritarar almennar upplýsingar um starfsemi stöðvanna og koma áríðandi skilaboðum til starfsfólks. Nauðsynlegt er að láta móttökuritara vita þegar mætt er í pantaðan tíma.

Símanúmer heilsugæslustöðva.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is