LOGO HSA nytt

Endurnýjun lyfseðla

Frá og með 1. febrúar 2018 eru tvær leiðir til að endurnýja lyfseðla innan Heilbrigðisstofnunar Austurlands:

Símanúmer 470-3020
kl. 09.00-11.30
þar sem læknaritari skráir óskir um lyfjaendurnýjun.

Vefsvæðið Heilsuvera.is
þar sem hægt er að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og endurnýja lyfseðla.

Undantekning frá þessu er lyfjaendurnýjun á svefnlyfjum, sterkum verkjalyfjum, róandi lyfjum, methylfenidat- og öðrum eftirritunarskyldum lyfjum.
Panta þarf símtal/viðtal hjá lækni á næstu heilsugæslustöð til að fá endurnýjun á þessum lyfjum.

Móttökuritarar hafa ekki heimild til að endurnýja lyfseðla.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is