LOGO HSA nytt

Vottorð

Læknar sjá um gerð vottorða eftir beiðnum og eru þau misjöfn að gerð og umfangi. Almenna reglan varðandi að fá læknisvottorð er að panta þarf tíma hjá lækni meðan á veikindum stendur eða sem fyrst eftir að viðkomandi er rólfær.
Sá sem óskar eftir vottorði þarf einnig að greiða fyrir þau. Aðeins er heimilt að afgreiða vottorð gegn greiðslu.

Hafið samband við heilsugæsluna ef þörf er nánari upplýsinga.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is