LOGO HSA nytt

Hollvinasamtök Fljótsdalshéraði

Hollvinasamtök heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði - HHF

Kt: 660805-2060
Selási 3, 700 Egilsstaðir
Sími 894-5428
Netfang: eythor1<hjá>simnet.is
Bankareikningur: 0305 - 13 - 302001

Öllum er frjálst að styrkja HHF og allur stuðningur vel þeginn. Aðstandendur látinna ættingja og vina geta styrkt samtökin í þeirra minningu. Vinsamlega hafið samband við formann HHF.

Unnt er að fá minningarkort Dyngju (framlög renna til uppbyggingarstarfs á hjúkrunarheimilinu) gegn staðgreiðslu hjá eftirfarandi:
- Móttöku heilsugæslu HSA á Egilsstöðum kl. 08:00-16:00 virka daga.
- Lyfju Egilsstöðum

Einnig má hringja í formann til að fá minningarkort og millifæra greiðslu á reikning HHF:
- Eyþór Elíasson, sími 894-5428, netfang; eythor1<hjá>simnet.is

HHF er á Facebook undir nafninu Hollvinasamtök heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði og auðvelt er að biðja rafrænt um inngöngu í hópinn til að sjá hvað er að gerast hjá samtökunum á hverjum tíma.

HHF / stofnuð árið 2005 og endurreist 2015:

Formaður: Eyþór Elíasson.
Meðstjórnendur: Berglind Sveinsdóttir, Guðlaug Ólafsdóttir (gjaldkeri), Stefán Þórarinsson (ritari) og Vigdís Sveinbjörnsdóttir.
Varamenn: Guttormur Metúsalemsson og Úlfar Trausti Þórðarson.
Skoðunarmenn: Björn Ágússon og Sigurjón Bjarnason.

Samþykktir HHF

Fréttabréf HHF 1. tbl. 1. árg. 2015

Fundargerð aðalfundar HHF 28.04.2016

Fréttabréf HHF 1. tbl. 2. árg. 2016

Fundargerð aðalfundar HHF 27.04.2017

Fréttabréf HHF 2. tbl. 2. árg. 2017

Fundargerð aðalfundar HHF 26.04.2018

GJAFIR HHF FRÁ ENDURREISN 2015

AdalfundurHHFvor2018 1

AdalfundurHHFvor2018 2

6. júní 2017 unnu hollvinir að því að setja sumarblóm í 
útipotta og fjölær blóm í blómabeð við Dyngju.

 BlomDyngja3

BlomDyngja2

 

Arion banki á Egilsstöðum færði Dyngju 2 olíumálverk af
Herðubreið og Snæfelli eftir Steinþór Eiríksson að gjöf.

Arion1

gjofDyngja

 

 

 

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is