LOGO HSA nytt

legend2

Starfsstöðvar HSA eru vítt og breitt um fjórðunginn.  Hér til vinstri eru skýringar á táknunum á kortinu.  Smellið á kortið til að fá upplýsingar um opnunartíma og þjónustu á hverjum stað, en á tengil vinstra megin efst til að fá heildaryfirlit.

Heilaheill - áfall er ekki endirinn

Heilaheill kynnir nýtt app sem er öryggistæki fyrir þá sem telja að þeir séu að fá slag. Appið er beintengt við Neyðarlínuna 112. Smellið á myndina fyrir kynningarmyndband. 

mynd

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is