Heilbrigðisstofnun Austurlands sinnir heilbrigðisþjónustu á Austurlandi, á alls um 16.200 ferkílómetra svæði allt frá Bakkafirði til Álftafjarðar, frá hálendi til strandar. Hjá HSA starfa um 420 manns og starfsstöðvar eru 13 talsins. Umdæmissjúkrahús Austurlands er í Neskaupstað. Í stærri þéttbýliskjörnum eru heilsugæslustöðvar auk ýmissar stoðþjónustu og svonefnd heilsugæslusel á minni stöðunum
Umdæmissjúkrahús Austurlands / Heilsugæslustöðin í Neskaupstað
Mýrargötu 20
740 Neskaupstað
Sími: 470 1400
Beint númer: 470 1450
Eftir lokun skiptiborðs: 470 1453
Netfang:
Beinir símar inn á deildir
Opnunartími:
Mánudaga – Föstudaga 8:00 – 16:00. Athugið að síminn opnar kl. 8:15 og lokar 15 mín fyrir lokun.
Heimsóknartími - sjá hér.
Heilsugæslan Egilsstöðum
Lagarás 17-19
700 Egilsstaðir
Sími: 470 1400
Beint númer: 470 3000
Netfang:
Opnunartími:
Mánudaga – Föstudaga kl. 8:00 – 16:00
Athugið að síminn opnar kl. 8:15 og lokar 15 mín fyrir lokun.
Heilsugæslustöðin Reyðarfirði
Búðareyri 8
730 Reyðarfirði
Sími: 470 1400
Beint númer: 470 1420
Netfang:
Opnunartími:
Mánudaga - Föstudaga: 8:00 - 16:00
* Blóðprufur: Þriðjudaga og fimmtudaga 8:15 - 09:00
*Bóka þarf tíma í blóðprufu
* Þvagsýni þurfa að berast fyrir 9:15
*Móttaka sjúkraþjálfara: Þriðjudaga kl. 8:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00
Athugið að síminn opnar kl. 8:15 og lokar 15 mín fyrir lokun stöðvar.
Heilsugæslustöðin Eskifirði
Strandötu 31
735 Eskifirði
Sími: 470 1400
Beint númer: 470 1430
Netfang:
Opnunartími:
Mánudaga - Fimmtudaga 8:00 - 16:00
Athugið að síminn opnar kl. 8:15 og lokar 15 mín fyrir lokun.
*Blóðprufur: Mánudaga og miðvikudaga 8:00 – 9:00
*Bóka þarf tíma í blóðprufu
*Þvagsýni þurfa að berast fyrir 9:30
Heilsugæslustöðin Seyðisfirði / Hjúkrunarheimilið Fossahlíð
Suðurgötu 8
710 Seyðisfjörður
Sími: 470 1400
Beint númer: 470 3060
Netfang:
Hjúkrunarheimilið Fossahlíð, sími 470 3065
Opnunartími:
Mánudaga 8:00-15:48
Þriðjudaga - fimmtudaga 8:00 - 15:00
Föstudaga 8:00-12:00
* Blóðprufur: Fimmtudaga 8:30 - 09:30, best er að panta tíma hjá móttökuritara.
Athugið að síminn opnar kl. 8:15 og lokar 15 mín fyrir lokun stöðvar.
Heilsugæslustöðin Vopnafirði
Laxdalstúni
690 Vopnafjörður
Sími: 470 1400
Beint númer: 470 3070
Netfang:
Opnunartími:
Mánudaga – fimmtudaga 8:00 – 14:00
Föstudaga 8:00 – 12:00
Athugið að síminn opnar kl. 8:15 og lokar 15 mín fyrir lokun stöðvar.
Uppsalir dvalar- og hjúkrunarheimili
Hlíðargötu 62
750 Fáskrúðsfjörður
Sími: 470 1400
Beint númer: 470 1410
Hulduhlíð dvalar- og hjúkrunarheimili
Dalbraut 1
735 Eskifjörður
Sími: 470 1400
Beint númer: 476 1200
Heilsugæslustöðin Fáskrúðsfirði
Hlíðargötu 60
750 Fáskrúðsfirði
Sími: 470 1400
Beint númer: 470 3080
Netfang:
Opnunartími:
Mánudaga og fimmtudaga kl. 8:30 – 15:30
*Blóðprufur: Mánudaga 8:30 - 9:00
*Bóka þarf tíma í blóðprufu.
Heilsugæslan Stöðvarfirði
Túngötu 2
755 Stöðvarfirði
Sími: 470 1400
Beint númer: 470 3088
Netfang:
Opnunartími:
Lækna og hjúkrunarmóttaka er 1. og 3. hvern þriðjudag kl. 9:00-15:00.
Blóðprufur eru einnig þá daga kl. 9:00-10:00 - Bóka þarf tíma í blóðprufur.
Lyfjaafgreiðsla er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9:00-13:00.
Heilsugæslan Breiðdalsvík
Selnesi 44
760 Breiðdalsvík
Sími 470 1400
Beint númer 470 3099
Netfang:
Opnunartími:
Þriðjudaga 9:00 – 15:00
Lækna og hjúkrunarfræðinga móttaka er 2. og 4. hvern þriðjudag.
Blóðprufur eru einnig þá daga kl. 9:00-10:00 - Bóka þarf tíma í blóðprufur.
Lyfjaafgreiðsla er Fimmtudaga 9:00 - 14:00.
Heilsugæslustöðin Djúpavogi
Eyjalandi 2
765 Djúpivogur
Sími: 470 1400
Beint númer: 470 3090
Netfang:
Opnunartími:
Mánudaga og miðvikudaga 8:30 – 16:00
Þriðjudaga 8:30 – 12:00. Lyfjaafgreiðsla
Fimmtudaga og föstudaga 8:30 – 12:00
*Blóðprufur: Mánudaga og Miðvikudaga 9:00 – 10:00
*Bóka þarf tíma í blóðprufu