Fara beint í efnið

Geðheilbrigði

Sálfræðingar á heilsugæslustöðvum sinna meðferð barna, ungmenna og fullorðinna. Sálfræðingar starfa sem hluti af þverfaglegum teymum innan heilsugæslu og í samvinnu við skóla og félagsþjónustu.

Læknar, hjúkrunarfræðingar og ljósmæður vísa til sálfræðinga innan Heilbrigðisstofnunar Austurlands.

Tilvísanir utan stofnunarinnar koma frá sérfræðingum á öðrum stofnunum, til dæmis félagsþjónustu og barnavernd.

Geðheilsuteymi

Geðheilsuteymi hefur það hlutverk að veita geðheilbrigðisþjónustu fyrir einstaklinga 18 ára og eldri sem greindir eru með geðsjúkdóm og þurfa á þéttri þverfaglegri aðstoð að halda, þar sem geðröskun er aðalvandi.

heilbrigdisstofnun-austurlands-logo

Heilbrigðisstofnun Austurlands

Aðalskrif­stofa

Lagarás 22,
700 Egilstaðir

470 3050
info@hsa.is

kt. 610199-2839

Neskaup­staður

470 1450

Egils­staðir

470 3000

Reyð­ar­fjörður

470 1420

Eskifjörður

470 1430

Seyð­is­fjörður

470 3060

Vopna­fjörður

470 3070

Fáskrúðs­fjörður

470 3080

Stöðvafjörður

470 3088

Breið­dalsvík

470 3099

Djúpi­vogur

470 3090

jafnlaunavottun
international-accreditation-healthcare