Skólaheilsugæsla


Heilsuvernd skólabarna er hluti af heilsugæslunni og framhald af ung- og smábarnavernd. 

Markmið heilsuverndar skólabarna er að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra. 

Starfsfólk heilsuverndar skólabarna vinnur í náinni samvinnu við foreldra/forráðamenn, skólastjórnendur, kennara og aðra sem koma að málefnum nemenda með velferð nemenda að leiðarljósi. Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál.

Starfsemi heilsuverndar skólabarna er samkvæmt lögum, reglugerðum og tilmælum sem um hana gilda. Helstu áherslur í heilsuvernd skólabarna eru fræðsla og heilsuefling, bólusetningar, skimanir og skoðanir og umönnun veikra og slasaðra barna ásamt ráðgjöf til nemenda, fjölskyldna þeirra og starfsfólks skólans.

Heilsuvera.is: Börn og uppeldi

  • DJÚPIVOGUR

    Viðvera fimmtudaga frá 8:30-13:30
    Skólahjúkrunarfræðingur:
    Eygló Valdimarsdóttir
    This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • FJARÐABYGGÐ

    Eskifjörður
    Viðvera á þriðjudögum
    Skólahjúkrunarfræðingur:
    Gunnhildur Ósk Sæbjörnsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
    Sími: 470 1430

    Fáskrúðsfjörður
    Viðvera á a mánudögum og miðvikudögum 8.30-13.00
    Skólahjúkrunarfræðingur:
    Kristrún Selma Ö. Michelsen
    This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

    Neskaupstaður
    Viðvera á mánudögum og fimmtudögum
    Skólahjúkrunarfræðingur:
    Hrönn Sigurðardóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

    Reyðarfjörður
    Viðvera á miðvikudögum og fimmtudögum.
    Skólahjúkrunarfræðingar:
    Valgerður Anna Vilhelmsdóttir
    This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
    Vala Ormarsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

    Breiðdalsvík og Stöðvarfjörður
    Viðvera einn til tvo þriðjudaga í mánuði 
    Skólahjúkrunarfræðingur:
    Eyrún María Elísdóttir 
    This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • FLJÓTSDALSHÉRAÐ

    Egilsstaðaskóli
    Viðvera mánudaga - fimmtudaga
    Skólahjúkrunarfræðingar:
    Björg Eyþórsdóttir bjorg.eyþThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
    Guðbjörg Aðalsteinsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

    Fellaskóli
    Viðvera þriðjudaga
    Skólahjúkrunarfræðingur:
    Björg Eyþórsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

    Brúarásskóli
    Viðvera fimmtudag einu sinni í mánuði og oftar eftir þörfum.Skólahjúkrunarfræðingur:
    Björg Eyþórsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

    This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • SEYÐISFJÖRÐUR

    Viðvera á miðvikudögum fyrir hádegi frá 8 - 13
    Skólahjúkrunarfræðingur:
    Lukka S. Gissurardóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • VOPNAFJÖRÐUR

    Viðvera á þriðjudögum.
    Skólahjúkrunarfræðingur:
    Steinunn B. Aðalsteinsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
    Sími: 470 3257

Heilbrigðisstofnun Austurlands
Lagarás 22
700 Egilsstaðir
kt. 610199-2839
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.