Aukning er á Covid-19 smitum á landsvísu og vill HSA því minna á bólusetningar. Foreldar/forráðamenn barna á aldrinum 5-11 ára þurfa að óska eftir bólusetningu barna á þessum aldri með því að skrá barnið í bólusetningu https://skraning.covid.is og í framhaldinu mun svo barnið verða boðað í bólusetningu. Nánari upplýsingar um skráninguna má finna hér https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item48458/Samtykkisferli-fyrir-bolusetningar-5-11-ara-barna-er-virkt-7-1-2022.
Gagnlegar upplýsingar um bólusetningu barna má síðan lesa á vefsíðu Embættis Landlæknis https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item48227/Um-bolusetningar-5-11-ara---fyrir-almenning.
16 ára og eldri eiga kost á þriðja skammti og 80 ára og eldri auk einstaklinga á ónæmisbælandi lyfjum stendur til boða að koma í fjórða skammt. Einnig geta aðrir sem vilja beðið um fjórðu sprautuna. Hana má gefa fjórum mánuðum eftir þriðju sprautu og a.m.k. þremur mánuðum eftir Covid-19 sýkingu. Þeir aðilar sem óska þess og ekki hafa þegar fengið þær bólusetningar er bent á að senta tölvupóst á netfangið