20. júní 2022

Heimsóknir á sjúkradeild

Kæru heimsóknargestir á sjúkradeild

Vegna mikillar aukningar covidsmita í samfélaginu takmarkast heimsóknir til sjúklinga nú við einn gest í eina klukkustund á dag. 

Heimsóknartími er frá 15-19,  allir gestir skulu bera skurðstofugrímu og gefa sig fram við starfsfólk á deild við komu.