Frá og með 1. febrúar verður opið fyrir inflúensubólusetningar fyrir alla, en fram að þessu hefur eingöngu verið opið fyrir forgangshópa.
Ef óskað er eftir bólusetningunni vinsamlegast pantið tíma á næstu heilsugæslustöð.