02. mars 2023

Bólusetning gegn Covid-19

Við höldum áfram að boða 60 ára og eldri í örvunarskammt ef amk 4 mánuðir eru liðnir frá seinustu bólusetningu.

Ef ekki berst boð en óskað er eftir bólusetningu endilega hafið samband á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða á móttöku heilsugæslunnar.

Einnig er öllum 18 ára og eldri velkomið að óska eftir örvunarskammti.

Bólusetningardagar í mars

Vopnafjörður 6. og 27. mars

Egilsstaðir 8. mars

Neskaupstaður 9. og 30. mars

Djúpivogur 13. mars

Reyðarfjörður 14. og 28. mars

Seyðisfjörður 27. mars

Heilbrigðisstofnun Austurlands
Lagarás 22
700 Egilsstaðir
kt. 610199-2839
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.