Heilsugæslustöðvar sem eru á hættustigi vegna snjóflóða, á Seyðisfirði, í Neskaupstað og
á Eskifirði eru lokaðar í dag 29. mars eða þar til ástandið breytist.
Hringja skal í 112 ef þörf er á neyðaraðstoð!