29. mars 2023

Til upplýsinga - Sálrænn stuðningur

Viðbragðsaðilar á Austurlandi funda reglulega með aðilum frá Almannavörnum og Lögreglunni á Austurlandi. 

Allir íbúar sem finna fyrir óöryggi við þær aðstæður sem við stöndum frammi fyrir þessa dagana eru hvattir til að leita til fjöldahjálparstöðva næst sér og þiggja þar sálrænan stuðning frá viðbragðsaðilum. 

Önnur úrræði:

Hér fyrir neðan er hlekkur á myndband þar sem hægt er að horfa á fræðslu frá yfirsálfræðingi HSA um algeng viðbrögð við áföllum og leiðir til að komast í gegnum áföll.

Hægt er að velja enskan eða pólskan texta inni í stillingahjóli myndbandsins.

https://www.youtube.com/watch?v=N9O8rn7ckjI

Hjálparsími Rauða krossins 1717 er alltaf opinn og þar er einnig hægt að ná sambandi við ráðgjafa í gegnum netspjall.

https://www.raudikrossinn.is/verkefni/innanlandsverkefni/heilbrigdi-og-velferd/hjalparsiminn-1717-og-netspjallid/

Prestar í Fjarðabyggð og Múlaþingi eru til viðtals í síma fyrir hjálp eða sálgæslu eins og óskað er eftir:

Arnaldur Arnold Bárðarson, Breiðdalsvík 766-8344, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Benjamín Böðvarsson, Reyðarfirði 861-4797, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Bryndís Böðvarsdóttir, Neskaupsstað 897-1773, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ingibjörg Jóhannsdóttir, djákni, 760-1033, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Fáskrúðsfirði 897-1170, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kristín Þórunn Tómasdóttir, Egilsstöðum; 862-4164, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigríður Rún Tryggvadóttir, Seyðisfirði; 698-4958, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þorgeir Arason, Egilsstöðum; 847-9289, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA)

Hægt er að hringja á heilsugæslu HSA og fá samtal við hjúkrunarfræðing í síma 470-3000 á dagvinnutíma. Sjá upplýsingar um opnunartíma á www.hsa.is og á facebooksíðunni Heilbrigðisstofnun Austurlands https://www.facebook.com/www.hsa.is

Félagsþjónustan í Fjarðarbyggð 470-9015 fyrir ráðgjöf og upplýsingar

Félagsþjónustan í Múlaþingi 470-0700 fyrir ráðgjöf og upplýsingar

 

Hér er aðgengilegur bæklingur frá Rauða krossinum um sálrænan stuðning og hvernig hægt er að komast sem best í gegnum áföll. Bæklingurinn er aðgengilegur á mörgum tungumálum.

https://www.raudikrossinn.is/verkefni/innanlandsverkefni/heilbrigdi-og-velferd/salraen-fyrsta-hjalp/

Heilbrigðisstofnun Austurlands
Lagarás 22
700 Egilsstaðir
kt. 610199-2839
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.