Upplýsingar um COVID-19 skimanir á Egilsstöðum / IMPORTANT INFORMATION REGARDING THE 2ND SCREENING TEST FOR COVID-19
12. ágúst 2020
Landamæraskimun, það er, seinni landamæraskimun hjá fólki sem mun dvelja lengur en 10 daga á Íslandi og hafa fengið tölvupóst eða skilaboð þess efnis að þau eigi að mæta í skimun geta mætt í gamla Blómabæ á Egilsstöðum, húsið er við hliðina á...