LOGO HSA nytt

legend2

Starfsstöðvar HSA eru vítt og breitt um fjórðunginn.  Hér til vinstri eru skýringar á táknunum á kortinu.  Smellið á kortið til að fá upplýsingar um opnunartíma og þjónustu á hverjum stað, en á tengil vinstra megin efst til að fá heildaryfirlit.

Hjúkrunarstefna

HSA hefur undanfarið staðið fyrir opnum íbúafundum um nýja hjúkrunarstefnu sem stefnt er á að innleiða á hjúkrunarheimilum stofnunarinnar 1. maí 2019. Um er að ræða lokaáfanga í vinnu að stefnunni og óskar HSA eftir sjónarmiðum sem flestra til að stefnan megi þjóna íbúum hjúkrunarheimilanna sem best.

Hjúkrunarstefnan tekur mið af eftirtöldum þáttum:
- Að búa íbúum vistlegt heimili þar sem mannréttindi, mannúð og virðing eru í heiðri höfð.
- Að skapa íbúum öryggi með viðeigandi félagslegum og heilsufarslegum stuðningi.
- Að veita íbúum alla nauðsynlega hjúkrun, umönnun, læknishjálp og endurhæfingu.
- Að styðja og styrkja sjálfsmynd og sjálfræði íbúa.

Fyrirspurnir vegna hjúkrunarstefnu má senda á netfangið ninahronn<hjá>hsa.is

 

 


sumarstorf 2019 

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is