LOGO HSA nytt

legend2

Starfsstöðvar HSA eru vítt og breitt um fjórðunginn.  Hér til vinstri eru skýringar á táknunum á kortinu.  Smellið á kortið til að fá upplýsingar um opnunartíma og þjónustu á hverjum stað, en á tengil vinstra megin efst til að fá heildaryfirlit.

Útsending frá kynningarfundi á heilbrigðisstefnu til ársins 2030

Dagskrá:

· Kynning stefnunnar: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
· Sýn forstjóra: Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands.
· Pallborðsumræður: Þátttakendur í pallborði auk frummælenda verða Jón Björn
Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, Hildur Þórisdóttir, forseti bæjarstjórnar
Seyðisfjarðar, Elsa B. Friðfinnsdóttir, skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu.

Fundarstjóri verður Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs.
Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.

Þessi slóð leiðir þig á útsendingu fyrir kynningarfund á heilbrigðisstefnu til ársins 2030 sem haldin er í Valaskjálf í dag, 22. ágúst á milli 17-19.

Fyirr beint streymi af fundi, smellið hér!

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is