LOGO HSA nytt

legend2

Starfsstöðvar HSA eru vítt og breitt um fjórðunginn.  Hér til vinstri eru skýringar á táknunum á kortinu.  Smellið á kortið til að fá upplýsingar um opnunartíma og þjónustu á hverjum stað, en á tengil vinstra megin efst til að fá heildaryfirlit.

MISLINGAR / MEASLES / ODRZE

 Mislingar - staða mála og fræðsla - Measles outbreak info - Odrze informacja

26.03.2019
Upplýsingar um bólusetningar á Austurlandi

Þeir sem vilja geta fengið MMR bólusetningu gegn mislingum. 
Athugið að ekki má bólusetja barnshafandi konur eða fólk sem er ónæmisbælt eða á ónæmisbælandi meðferð.

Bólusett er á heilsugæslustöðvum HSA. Nauðsynlegt er að panta tíma fyrirfram.

 

March 26th 2019
Information on vaccination in East-Iceland

MMR vaccination against measles is now avaliable for all.
Note that pregnant women and immunocompromised or immunosuppressive patients must not be vaccinated.

Vaccinated at HSA Health Care Centers. It is necessary to make an appointment in advance.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - sími 4701400 - info@hsa.is