Logo hsa

Starfsstöðvar HSA

Vel skal vanda...

Nýr vefur HSA hefur nú tekið á sig endanlegt útlit eftir að tekist var á við tæknileg vandkvæði í niðurskölun fyrir snjalltæki. Útlitið hefur breyst eilítið en veftré og framsetning efnis er óbreytt. Niðurstaðan er vandaður vefur sem nú verður haldið áfram að þroska og bæta; hann er eins og tilbúin nýbygging þar sem flutt verður vandlega inn í hverja vistarveruna á fætur annarri. Ábendingar og góðar hugmyndir eru vel þegnar!

Heilbrigðisstofnun Austurlands - kt. 610199-2839 - info@hsa.is - sjá nánar undir Stjórnsýsla