Bólusetning gegn árlegri inflúensu
06. október 2022
Forgangshópar eru hvattir til að mæta og eru:
Allir einstaklingar 60 ára og eldri
Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum
Barns...