Bólusetning gegn Covid-19 fyrir 60 ára og eldri
26. september 2022
Í vikunni munum við senda út boð í sms í örvunarbólusetningu til allra 60 ára og eldri, sem hafa ekki fengið 4. bólusetninguna.
Bólusett verður á:
Egilsstöðum, heilsugæslunni, fimmtudaginn 29.09. frá kl 09:00
Vopnafirði, heilsugæslunni, fimmtud...